Viljum við raunverulega vera þjónar?

It begins with the natural feeling that one wants to serve, to serve first. Then conscious choice brings one to aspire to lead...

— Robert K. Greenleaf, 1970


Meira...

Á döfinni

Málþing 22. febrúar 2009

Hvernig verður þjónandi forysta að veruleika?

Málþingið tókst mjög vel. Um 40 þátttakendur, víðsvegar úr samfélaginu, settu fram hugmyndir sínar um þjónandi forystu í íslensku samfélagi.

Fleiri myndir frá málþinginu.

Dagskrá málþingsins er hér (PDF)

Niðurstöður hópaumræðu birtar von bráðar.


Málþing - hópurinn Gestir á málþingi

Myndir frá málþingi í Keflavík 22. febrúar 2009. Fleiri myndir »


Bækur um þjónandi forystu. Til sölu á netinu, sjá tengla.

Leshópar

Leshópar eru starfandi á nokkrum stöðum. Áhugasöm vinsamlega sendið skilaboð til sigrun hjá thjonandiforysta.is

Lesefni er kynnt jafnóðum hér á síðunni.

Lesefni

Um hugmyndafræði þjónandi forystu »

Miðstöð um þjónandi forystu

Árið 1964 setti Robert K. Greenleaf á fót miðstöð um þjónandi forystu. Fyrsta heiti miðstöðvarinnar var Center for Allplied Ethics en árið 1985 fékk miðstöðin nafnið The Greenleaf Center for Servant Leadership. Markmið miðstöðvarinnar er að efla þekkingu og skilning á þjónandi forystu og stuðla að hagnýtingu hugmyndarinnar.

Meira »